Revit grunnnámskeið
Þinn ávinningur
Skilningur á kostum þess að vinna með BIM
Kynnast því hvernig líkön eru búin til í Revit
Vera betur í stakk búinn með að vinna með öðrum
Væntanlegur ávinningur
Eftir þátttöku á námskeiðinu hefur þú öðlast skilning á notendaviðmóti í Revit og helstu hugtökum og aðgerðum. Þú munt geta búið til einfalt líkan, eða farið um núverandi líkan og breytt í því. Samhliða eykst skilningur á þeim kostum sem Autodesk Revit hefur uppá að bjóða.
Symetri er viðurkennd fræðslumiðstöð Autodesk, og eftir námskeiðið móttekur þú Autodesk skírteini um að hafa lokið námskeiðinu.

Kontakt

Jeanett M.N. Brøsch
Kommende kursusdatoer
maj
Reykjavík -
Kursusansvarlig
Jeanett Brosch
Dato
21.maj 2025 13:00 - 19:00
22.maj 2025 13:00 - 19:00
Pris
145.170 kr.
Kurset er nu booket.
Kurset er nu booket.