Revit grunnnámskeið

Þetta Revit grunnnámskeið er fyrir þig sem þarft grunnþekkingu á Autodesk Revit. Byrjað er frá grunni – frá notendaviðmóti yfir í allar helstu aðgerðir sem gera þig tilbúinn til að takast á við eigin verkefni í Autodesk Revit.

Á námskeiðinu er farið yfir:

  • Notendaviðmót í Revit
  • Helstu aðgerðir og hvernig þeim er beitt
  • Grunn skilningur á Building Information Modelling – BIM
  • Bæta við íhlutum í líkan
  • Fara um og breyta í líkani
  • Búa til teikningar
  • Búa til einfalt verkefni í Revit

Námskeiðið verður haldið frá 13-19.

Boðið verður uppá kaffi/te/vatn og léttar veitingar. 

Komdu með þína eigin tölvu með Revit uppsetningu á námskeiðið

Þinn ávinningur

Þekkja notendaviðmót í Revit
Skilningur á kostum þess að vinna með BIM
Kynnast því hvernig líkön eru búin til í Revit
Vera betur í stakk búinn með að vinna með öðrum

Væntanlegur ávinningur

Eftir þátttöku á námskeiðinu hefur þú öðlast skilning á notendaviðmóti í Revit og helstu hugtökum og aðgerðum. Þú munt geta búið til einfalt líkan, eða farið um núverandi líkan og breytt í því. Samhliða eykst skilningur á þeim kostum sem Autodesk Revit hefur uppá að bjóða.
Symetri er viðurkennd fræðslumiðstöð Autodesk, og eftir námskeiðið móttekur þú Autodesk skírteini um að hafa lokið námskeiðinu.

Væntanlegur ávinningur

Kontakt

Kommende kursusdatoer

feb
Reykjavík -
Kursusansvarlig Jeanett Brosch
Dato
18.februar 2025 13:00 - 19:00
19.februar 2025 13:00 - 19:00
Pris 1.005 kr.

Kurset er nu booket.

Kurset er nu booket.

Send reservation

Vi gemmer dine personoplysninger for at kunne behandle din tilmelding. Du kan læse mere om, hvordan vi behandler dine personlige data, og hvilke rettigheder du har i vores Privacy Policy.

maj
Reykjavík -
Kursusansvarlig Jeanett Brosch
Dato
21.maj 2025 15:00 - 21:00
22.maj 2025 15:00 - 21:00
Pris 1.005 kr.

Kurset er nu booket.

Kurset er nu booket.

Send reservation

Vi gemmer dine personoplysninger for at kunne behandle din tilmelding. Du kan læse mere om, hvordan vi behandler dine personlige data, og hvilke rettigheder du har i vores Privacy Policy.